Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

köggull no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 samþjappaður kökkur eða hnaus af t.d. mó, jarðvegi o.fl.
 dæmi: kúafóður í kögglum
 2
 
 bein í fingrum og tám
  
orðasambönd:
 hafa krafta í kögglum
 
 vera sterkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík