Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

köfnun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að kafna, dauði af völdum þess að fá ekki loft eða súrefni í lungun
 <honum> liggur við köfnun
 
 hann er alveg að kafna
 dæmi: mér lá við köfnun niðri í námunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík