Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kolvitlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kol-vitlaus
 1
 
 mjög langt frá því að vera réttur, alrangur
 dæmi: hann lét okkur hafa kolvitlausar leiðbeiningar
 2
 
 óður, ofsafenginn
 dæmi: ertu kolvitlaus, drengur, að gera þetta
 dæmi: veðrið var kolvitlaust alla helgina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík