Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hug-mynd
 1
 
 það sem menn gera sér í hugarlund
 dæmi: hugmyndir fræðimanna um himingeiminn hafa breyst
 2
 
 það sem e-m kemur í hug, hugdetta
 dæmi: hún gældi við þá hugmynd að stofna fyrirtæki
 dæmi: hugmyndin var að leggja snemma af stað
 fá <góða> hugmynd
  
orðasambönd:
 hafa ekki/enga hugmynd um <þetta>
 
 vita ekkert um þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík