Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

huglægur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hug-lægur
 1
 
 sem snertir persónulega skoðun, sem tekur mið af eigin hugmyndum
 dæmi: skoðunin byggir á huglægu mati hans
 2
 
 heimspeki
 sem gengur út frá ákveðinni hugmynd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík