Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugljómun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hug-ljómun
 skýr hugsun eða nýr skilningur sem kemur skyndilega
 dæmi: skáldið fékk hugljómun og gat klárað að skrifa smásöguna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík