Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

horfast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 horfa hvor á annan
 horfast í augu
 
 dæmi: þeir horfðust í augu um stund
 horfast í augu við <hana>
 horfast í augu við <hættuna>
 
 dæmi: hún getur ekki horfst í augu við staðreyndir
  
orðasambönd:
 <þetta> fór betur en á horfðist
 
 þetta fór betur en útlit var fyrir
 dæmi: hin hættulega sjóferð fór betur en á horfðist
 horfa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík