Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

horf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hvernig e-ð er statt, ástand
 það sækir í sama horf/horfið
 halda í horfinu
 <vinnubrögðin> eru í <gömlu> horfi
 <framleiðslan> kemst í eðlilegt horf
 2
 
 málfræði
 formgerð sagnarsambands (með hjálparsögn) sem segir til um hvort verknaður stendur yfir
 lokið horf
 ólokið horf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík