Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

3 heldur st
 
framburður
 með neitun
 samtenging, táknar gagnstæði á eftir neitun (útheimtir umröðun frumlags og sagnar, eða götun)
 dæmi: hann er ekki trésmiður heldur er hann rafvirki
 dæmi: hún fer ekki í dag heldur á morgun
 dæmi: hún var ekki hrifin af bókinni og ekki ég heldur
 dæmi: hann er heldur ekki búinn að skila ritgerðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík