Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 heldur ao
 
framburður
 1
 
 fremur, frekar (notað við samanburð)
 dæmi: hann vill heldur vinna í bakaríi en á bensínstöð
 dæmi: heldur vil ég svelta en að borða þennan mat
 dæmi: hvort viltu heldur kaffi eða te?
 2
 
 aðeins of, fullmikið
 dæmi: jakkinn er heldur þröngur
 dæmi: ritgerðin er heldur löng
 dæmi: hún keyrði heldur hratt
 helst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík