Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

helgi no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 samfelldur tími sem nær yfir laugardag og sunnudag
 <þurfa oftast að vinna> um helgar
 <þetta gerðist> um helgina
 dæmi: hringdu í mig eftir helgi
 2
 
 það að e-ð er heilagt, heilagleiki
 dæmi: helgi staðarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík