Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

talast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 talast við
 
 tala saman, ræðast við
 dæmi: þau töluðust við stutta stund
 dæmi: hjónin eru hætt að talast við
 dæmi: þeir talast ekki við þessa dagana
 dæmi: við töluðumst við í síma
 tala
 talaður
 talandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík