Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 tala no kvk
 beyging
 skífa úr plasti, tré eða öðru efni saumuð á flík og sem gengur í hnappagat, hnappur
 [mynd]
 dæmi: það þarf að festa tölu á buxurnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík