Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

taktur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 reglulegt hljóðfall
 2
 
 háttföst samstilling, t.d. í göngulagi
 <hermennirnir> ganga í takt
 3
 
 einkum í fleirtölu
 einkennandi hegðunarmynstur
 dæmi: hann er enn með sömu taktana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík