Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

háttarsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: háttar-sögn
 málfræði
 sögn sem merkir (meðal annars) möguleika, nauðsyn eða líkindi, t.d. kunna, eiga og hljóta ("hann á að mæta kl. 3"; "hún hlýtur að skilja þetta")
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík