Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 háttur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vani, siðvenja
 halda uppteknum hætti
 2
 
 fas, framkoma
 dæmi: hann líkist föður sínum í háttum
 3
 
 aðferð, máti
 <verka skinnin> að hætti <Grænlendinga>
 <þetta tvennt er ólíkt> á <ýmsan> hátt
 <leysa vandann> með <einhverjum> hætti
 4
 
 málfræði
 ein af formdeildum sagnorðabeygingar: framsöguháttur, viðtengingarháttur, boðháttur, nafnháttur, lýsingarháttur nútíðar og lýsingarháttur þátíðar
 5
 
 bragarháttur
 dæmi: kvæðið ert ort undir dróttkvæðum hætti
  
orðasambönd:
 lítils háttar <töf>
 
 mjög lítil töf
 minni háttar <bilun>
 
 mjög lítil bilun
 mikils háttar <maður>
 
 mikilvægur maður
 meiri háttar <vandi>
 
 mjög mikill vandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík