Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tæta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 rífa (e-ð) í sundur
 dæmi: grafan tætir upp jarðveginn
 dæmi: sprengjan tætti bílinn í sundur
 2
 
 rusla til, vera handóður (venjulega um smábörn)
 dæmi: drengurinn tætir mjög mikið
 tætast
 tættur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík