Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

töfluform no hk
 beyging
 orðhlutar: töflu-form
 1
 
 lyf eða vítamín sem tafla
 dæmi: lyfið er í töfluformi
 2
 
 framsetning á upplýsingum í töflu með línum og dálkum
 dæmi: niðurstöður kosninganna eru settar fram í töfluformi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík