Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

töffari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: töff-ari
 1
 
 sá sem er harður af sér og sýnir styrk og úthald
 dæmi: hún getur verið töffari þegar á þarf að halda
 2
 
 svalur náungi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík