Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tafla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stórt veggspjald, t.d. í skólastofu, með sérstöku yfirborði til að skrifa eða teikna á
 [mynd]
 2
 
 læknislyf í föstu formi í kringlóttum stykkjum, pilla
 [mynd]
 3
 
 listi, skrá eða skýrsla sett fram með ýmsu móti í mynd- eða talnaformi
 4
 
 tölvur
 skipulagseining gagna í gagnagrunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík