Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

söðla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 setja hnakk (eða söðul) á hest
 dæmi: hann söðlaði hest sinn
 2
 
 söðla um
 
 breyta lífi sínu, breyta um afstöðu
 dæmi: hana langar að söðla um og flytja út í sveit
 dæmi: hann söðlaði um og hætti að drekka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík