Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

söðull no kk
 
framburður
 beyging
 sæti sem fest er á hest, einkum handa konum til að hafa báða fætur sömu megin á hestbaki
  
orðasambönd:
 hafa ekki úr háum söðli að detta
 
 vera ekki í miklu í áliti, hafa litlu að tapa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík