Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sögn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 saga, venjulega ónafngreind
 dæmi: það komu upp sagnir um drauga
 2
 
 það sem einhver ákveðinn hefur sagt, frásaga
 dæmi: sagan er skráð eftir sögn gamals bónda
 <umferð er mikil> að sögn <lögreglunnar>
 3
 
 málfræði
 sagnorð
 4
 
 orð sem segir til um stöðu í spilum
  
orðasambönd:
 sannast sagna
 
 satt að segja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík