Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

næða so info
 
framburður
 beyging
 blása kalt (um vind)
 dæmi: vindurinn næddi inn í kjallarann
 dæmi: stormurinn næddi um andlit mitt
 það næðir <inn í húsið>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík