Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

næla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 festa nælu eða nál, festa (e-ð) með nælu eða nál
 dæmi: forsetinn nældi orðu í jakkann hennar
 dæmi: ég nældi efnið saman með títuprjónum
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 næla sér í <þetta>
 
 fá sér, krækja sér í þetta, komast yfir þetta
 dæmi: við nældum okkur í brauðsneiðar úr nestisboxinu
 dæmi: hún hefur nælt sér í nýjan eiginmann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík