Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nægja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 vera nógur, nægur
 dæmi: þessi útskýring nægði honum ekki
 dæmi: þú þarft ekki að skrifa meira, þetta nægir
 dæmi: pappírsbirgðirnar nægja fram að áramótum
 <mér> nægir <þetta>
 
 frumlag: þágufall
 fallstjórn: þolfall
 dæmi: mér nægir ekki einn dagur til að mála veggina
 láta sér <þetta> nægja
 
 dæmi: hún lét sér nægja að hlusta á athöfnina í útvarpinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík