Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrægammur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hræ-gammur
 1
 
 stór fugl af sem lifir á hræjum, af ættkvísl Aegypiinae
 2
 
 maður sem er fljótur að hrifsa til sín auðfengið fé
 dæmi: nýju bankarnir eru í eigu hrægamma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík