Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hræðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 það að finna til ótta, óttatilfinning
 nötra / skjálfa / titra af hræðslu
 hræðsla við <dauðann>
 finna fyrir hræðslu
 vera að deyja úr hræðslu
 það grípur <mig> hræðsla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík