Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnverkun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gagn-verkun
 áhrif sem verka gegn öðrum áhrifum, víxlverkun
 dæmi: nemendur munu skoða gagnverkun vísinda og fræða við samfélag og umhverfi
 dæmi: gagnverkun milli þessara tveggja lyfja getur átt sér stað
 dæmi: jafnvægi ríkir í tilverunni þannig að hverjum verknaði fylgir gagnverkun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík