Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrærður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 blandaður saman með áhaldi
 dæmi: hrært kökudeig
 dæmi: hrærð egg
 2
 
 í geðshræringu
 dæmi: þakka þér fyrir blómin, sagði hann hrærður
 dæmi: hún er greinilega mjög hrærð yfir þessari frétt
 hræra
 hrærast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík