Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gefast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 frumlag: þágufall
 fá (e-ð)
 dæmi: mér gafst ekki tími til að klára uppþvottinn
 dæmi: almenningi gefst kostur á að prófa nýja bílinn
 2
 
 frumlag: nefnifall
 reynast, ná (góðum/slæmum) árangri
 dæmi: þessi plöntuáburður hefur gefist vel
 3
 
 gefast upp
 
 játa sig sigraðan, sjá ósigur sinn
 dæmi: skákmaðurinn gafst upp fyrir heimsmeistaranum
 dæmi: við gáfumst upp á að reyna að sannfæra hana
 gefa
 gefinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík