Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bónus no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 aukagreiðsla ofan á kaup
 2
 
 afsláttur af tryggingu
 dæmi: 60% bónus
 3
 
 kostur við e-ð, plús
 dæmi: það er bónus við starfið að geta verið úti í góða veðrinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík