Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bótakrafa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bóta-krafa
 lögfræði
 1
 
 skaðabótakrafa
 dæmi: stundum verður tjónið með þeim hætti að tjónþoli á bótakröfu á hendur öðrum
 dæmi: Hæstiréttur vísaði bótakröfu frá dómi
 2
 
 krafa um bætur almannatrygginga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík