Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

boðorð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: boð-orð
 skipun, fyrirmæli, reglur
 dæmi: hans æðsta boðorð var að fara vel með verkfærin
  
orðasambönd:
 boðorðin tíu
 
 í gamla testamentinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík