Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

boði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stór alda sem ríður yfir, brotsjór
 2
 
 blindsker
  
orðasambönd:
 bíða ekki boðanna
 
 hika ekki
 dæmi: hún beið ekki boðanna heldur hljóp út um dyrnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík