Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bjástur no hk
 
framburður
 beyging
 vafstur, fyrirhöfn, erfitt verk
 dæmi: við vorum orðin þreytt eftir þetta bjástur með þunga kassa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík