Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bílfarmur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bíl-farmur
 það sem kemst fyrir á/í bíl (af varningi, jarðefnum, fólki ...)
 dæmi: það fóru margir bílfarmar af möl í húsgrunninn
 dæmi: nýja platan seldist í bílförmum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík