Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bílpróf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bíl-próf
 1
 
 próf til að fá ökuréttindi
 dæmi: verklega bílprófið er stundvíslega klukkan 4
 2
 
 ökuréttindi
 dæmi: hún er orðin sautján ára og komin með bílpróf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík