Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvinntala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tvinn-tala
 stærðfræði
 tala sem skrifa má á forminu z = x + iy, þar sem x og y eru rauntölur og talan i skilgreind þannig að i2 = -1
 (enska: complex number)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík