Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

algróinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-gróinn
 1
 
 (svæði, land)
 vaxinn grasi eða öðrum gróðri
 dæmi: sandurinn varð algróinn á fimm árum
 2
 
  
 með sár sem eru búin að gróa
 dæmi: hún er algróin sára sinna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík