Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alhæfa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-hæfa
 draga ályktun, fella dóm um algilt efni út frá takmörkuðum fjölda tilvika
 dæmi: erfitt er að alhæfa um húsbúnað fólks á 18. öld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík