Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virðisaukaskattur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: virðisauka-skattur
 viðskipti/hagfræði
 skattur lagður á vörur og þjónustu sem ákveðið hlutfall af söluverði og innheimtur á hverju sölustigi; oft skammstafaður vsk.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík