Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

út í hött ao/lo
 
framburður
 fjarstæðukennt, ástæðulaust
 dæmi: ásakanir um vanrækslu eru út í hött
 svara <spurningunni> út í hött
 
 svara öðru en spurt var um; svarið er út í bláinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík