Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útlagi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-lagi
 1
 
  
 maður sem hefur verið dæmdur í útlegð úr landi sínu
 2
 
 fjölær garðplöntutegund af maríulykilsætt; með háum, uppréttum stönglum og mörgum gulum blómum
 (Lysimachia punctata)
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík