Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umhugsun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-hugsun
 það að hugsa sig um, íhugun
 dæmi: eftir nokkra umhugsun féllst hann á að koma með í ferðina
 vekja <menn> til umhugsunar um <umhverfismál>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík