Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umheimur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-heimur
 oftast með greini
 veröldin umhverfis e-n stað, fjarlæg lönd og þjóðir
 dæmi: með nýja veginum komst héraðið loksins í samband við umheiminn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík