Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvítala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tví-tala
 málfræði
 ein af tölum beygjanlegra orða (sbr. eintala og fleirtala) sem á við e-ð tvennt, ekki notuð í íslensku nútímans; var áður fyrr til í fornöfnum (t.d. við og þið)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík