Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvísýna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tví-sýna
 mikil óvissa
  
orðasambönd:
 tefla í tvísýnu
 
 taka mikla áhættu
 dæmi: menn tefla í tvísýnu ef þeir fara illa búnir á fjöll í slæmu veðri
 tefla <lífi sínu> í tvísýnu
 
 taka mikla áhættu með líf sitt, hætta lífi sínu
 dæmi: stjórnvöld hafa teflt efnahagslífi þjóðarinnar í tvísýnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík