Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 svartur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með dekksta lit, með (nær) engu endurvarpi ljóss
 [mynd]
 2
 
 (horfur, ástand)
 slæmur, ekki góður
 dæmi: ástandið er svart í sjávarútvegi
  
orðasambönd:
 hafa séð það svartara
 
 hafa mætt meiri örðugleikum
 nú er það svart
 
 nú er útlitið dökkt
 setja <hana> á svartan lista
 
 setja hana á lista yfir varasamt fólk
 vera svarti sauðurinn
 
 vera sá versti í hópnum
 vinna svart
 
 gefa ekki vinnu upp til skatts
 <hneykslið> setur svartan blett á <störf hans>
 
 hneykslið er <honum> til skammar og tortryggni
 <þetta stendur hér> svart á hvítu
 
 þetta stendur skrifað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík