Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svefnlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: svefn-laus
 sem hefur ekki notið svefns
 dæmi: hún lá svefnlaus í rúminu fram undir morgun
 dæmi: ég átti svefnlausa nótt vegna magapínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík